Pages
(Move to ...)
Forsíða
Sous-vide
Leikföng
Myndavélin
The Doctor in the Kitchen
Bækurnar
Læknirinn á Facebook
Læknirinn á SkjáEinum
Sous-vide hitastig
Læknirinn í Eldhúsinu - sjónvarpsþættir
Jólauppskriftir
Læknirinn í Eldhúsinu - ÍNNtv
Uppskriftasafn
▼
Thursday, 25 April 2024
Ótrúlega ljúffengt ragú með ristuðu eggaldin og bökuðum hvítlauk
›
Ég hef ekki bloggað síðan í febrúar 2022, ekki fyrr en núna. Er það nógu langur tími til að kallast "comeback"? Varla, ég hef þó...
Sunday, 6 February 2022
Seiðandi langeldað nautarifjaragú með tagliatelle og parmaosti
›
Ég tók smá hvíld frá blogginu liðna mánuði, enda haft nóg fyrir stafni undanfarið ár. Það er einna helst vegna útgáfu bókarinnar - Heima hjá...
1 comment:
Tuesday, 28 September 2021
Kryddlegin hjörtu Læknisins í Eldhúsinu
›
Haustin eru í sérstöku upphaldi hjá mér. Ég hlakka til að snúa aftur til vinnu eftir verðskuldað sumarleyfi. Svo eru haustin tími dásamlegra...
Thursday, 26 August 2021
Dúndur forréttur - Serranóvafin hörpuskel með brenndu salvíusmjöri
›
Hörpuskel er kjörið að bera fram sem forrétt til að tendra bragðlaukana. Hana má ekki elda lengi, annars er hætta á að hún verði gúmmíkennd ...
Sunday, 25 July 2021
Humar og chorizospjót með mangó-sýrðrjómasósu
›
Það hefur verið lítið um að vera á blogginu mínu á liðnum mánuðum. Biðst velvirðingar á því. En skýringin á því er nokkuð einföld. Ég hef ve...
1 comment:
Sunday, 16 May 2021
Bragðlaukaveisla - kjúklingur með parma, pistacíuhnetum, västerbottenosti og piccolo tómötum á aspasbeði
›
Þessa uppskrift fékk ég hjá einum af sjúklingunum mínum. Stundum þegar formlegaheitum er lokið er spjallað um lífið og tilveruna og margt be...
2 comments:
Sunday, 9 May 2021
Það er að koma sumar - ekta jarðaberjaterta að drukkna í jarðarberjum
›
Þetta er fyrsta færslan í nokkuð langan tíma. Og það er ekki vegna þess að ég hef setið iðjulaus. Ég hef verið á fullu að elda og skrifa fjó...
›
Home
View web version