Þetta er ekki rétt enska, "healthy" þýðir "heilbrigður" og alls ekki "hollur". "Wholesome" þýðir "hollur". Kunnirðu ekki ensku almennilega skaltu láta það eiga sig að skrifa á því tungumáli hversu kúl sem það kunni að vera.
Að tala um mat sem "healthy" er alvön málvenja á ensku og til er fjöldi matreiðslubóka, heimasíðna, bloggs sem og greina í bæði blöðum og á netinu þar sem talað er um mat sem "healthy". Wholesome má að sjálfsögðu einnig nota.
Ef maður googlar "healthy food" þá fær maður 525 000 000 hits, googli maður wholesome food fær maður 22 700 000 svör. Þannig að þessi orðnotkun hlýtur að vera þekkt af öðrum en mér. Ætli það mætti ekki kalla þetta næstum því samheiti?
Ég er nokkuð sleipur í ensku - hef bæði hlotið grunn- og menntaskólakennslu sem og búið í enskumælandi löndum í meira en tvö ár! Þannig að ég mun sennilega voga mér áfram á þær brautir!
Sem fræðimaður ættirðu kannski að venja þig við minni derring áður en þú leggur inn athugasemdir hjá öðrum.
Slakaðu á - fáðu þér super "wholesome" bruchettu with multicolored tomates! '
Þetta er ekki rétt enska, "healthy" þýðir "heilbrigður" og alls ekki "hollur". "Wholesome" þýðir "hollur". Kunnirðu ekki ensku almennilega skaltu láta það eiga sig að skrifa á því tungumáli hversu kúl sem það kunni að vera.
ReplyDeleteSæll Stefán
ReplyDeleteTakk fyrir athugasemdina!
Að tala um mat sem "healthy" er alvön málvenja á ensku og til er fjöldi matreiðslubóka, heimasíðna, bloggs sem og greina í bæði blöðum og á netinu þar sem talað er um mat sem "healthy". Wholesome má að sjálfsögðu einnig nota.
Ef maður googlar "healthy food" þá fær maður 525 000 000 hits, googli maður wholesome food fær maður 22 700 000 svör. Þannig að þessi orðnotkun hlýtur að vera þekkt af öðrum en mér. Ætli það mætti ekki kalla þetta næstum því samheiti?
Ég er nokkuð sleipur í ensku - hef bæði hlotið grunn- og menntaskólakennslu sem og búið í enskumælandi löndum í meira en tvö ár! Þannig að ég mun sennilega voga mér áfram á þær brautir!
Sem fræðimaður ættirðu kannski að venja þig við minni derring áður en þú leggur inn athugasemdir hjá öðrum.
Slakaðu á - fáðu þér super "wholesome" bruchettu with multicolored tomates! '
Með bestu kveðju,
Ragnar