Uppskriftir

Þessi listi verður í stöðugri vinnslu...


Samlokur - Opnar sem lokaðar - ommilettur


Besta samloka allra tíma og svo nokkrar svipmyndir frá jólunum 2013



Doktorsveisla í götunni: Þrjár snittur, salat í bolla, ostapinnar, kjúklingavængir og súkkulaðihjúpuð jarðarber

Einföld opin BLT samloka

Grilluð pólenta með parmaosti og einföldu salati – veisla úr afgöngum!

Holy crepes: Dásamlegar fylltar pönnukökur með heimagerðum ríkottaosti og spínati

Croque Madame: Opin samloka „muffins style“ með skinku, eggi og bechamél sósu að hætti Rachel Khoo

Dúndur heilhveiti brúshetta með blönduðum tómötum,

Besta opna samlokan: Steikarsamloka með dijon sinnepi, karmelliseruðum lauk, sveppum og eggi

The Grilled Cheese Sandwich: PAIN PERDUE, the lost sandwich – this is just a tribute!

Bestu hamborgarar allra tíma? Ótrúleg borgaraveisla í Danmörku – öllu tjaldað til!

Gómsæt Galette pönnukaka með osti, skinku og steiktu eggi á erfiðum laugardagsmorgni

Morgunverður sigurvegara; ristað brauð með osti, nýjum sætum tómötum og hleyptum eggjum

Stórgóður sunnudagsmorgunverður í nýja húsinu; Amerískar pönnukökur og eggs Ragnarict

Sunnudagsbrunch - eiginlega heilög stund


Forréttir


Back to the future: Tvennskonar ostafondú með dásamlegu súrdeigsbrauði, kartföflum og súrum gúrkum

Einstakir íslenskir forréttir að hætti föður míns innblásnir af þekktum uppskriftum – lausnir í kreppunni?

Ljúffengur forréttur í fyrsta matarboðinu í nýja húsinu; snöggsteikt hörpuskel með Chorizopylsu og avocadomauki og hvítvínsglasi

Einn besti forrétturinn; Foie gras tvenna – karamelliseruð gæsalifur með annars vegar rauðlaukssultu og hins vegar með eplaskífum á ristuðu brauði

Jólaundirbúningur; graflax, kjötsoð, grafin grágæs, heitreykt önd – hátíð í eldhúsinu!!!


Brauð

Ljúffengt fyllt veislubrauð og skíðafrí!

Rjúkandi Foccaica með hvítlauksolíu og ólífum - og auk þess varð úr afgöngum veislumáltíð

Laufabrauðsgerð í Púkanum. Laufabrauð eftir hefð og einnig ljúffeng mistök

Gott laxasalat, akút naan brauð og mexískósk redding

Heitir réttir, súpa og heit brauð á afmæli sonarins

Fyllt veislubrauð og ólívubrauð

Foccacia fyllt með karmelliseruðum rauðlauk

Valdísarbrauð

Grófar speltbollur með haframjöli

 
Eggjauppskriftir

Kraftmikil ommiletta með sterku chilislegnu rækjusalati og fersku kóríander


Súpur

Ungverks gúllassúpa fyrir 60 manns með heimagerðu brauði í tilefni nafnaveislu Ragnhildar Láru

Þrjár Súper Súpur – Mexíkósk svartbaunasúpa, ristuð rauðrófusúpa og marókósk tómatsúpa með hleyptum eggjum

Petits pois - og steinselju súpa með heimagerðu heilhveitibrauði

Heimgerð rjúkandi "instant" núðlusúpa" með grænmeti - ljómandi hádeigisverður

Taílensk innblásin fiskisúpa að hætti pabbalabba! Smá "hollusta" á milli jóla og nýárs

Kraftmikil rjúkandi kjúklingasúpa á köldu desemberkvöldi

Seiðandi vorlauks og kartöflusúpa með grófu brauði og girnilegum áleggsbakka

Besta "father like son" fiskisúpan með blálöngu, keilu, humri og rækjum og dásamlegri bláskel

Tælenskt sjávarréttarseyði, grilluð lúðusteik með salsa og blómkálspuré og bakaðir ávextir í desert

Innbökuð humarsúpa, parmaskinku vafinn skötuselur með chorízópylsu, lax með spínati og nóg af hvítvíni fyrir góða vini

Sveitalegur kvöldverður á haustlegum degi, nýjar kartöflur, bakaður camenbert, rjómalöguð tómatsúpa og gróft salat.

Grænmetissúpa með heimagerðu brauði

Vetrargúllassúpa með hafrakexi og mogginn í heimsókn

Úr súpu í góða kjötsósu

Dásamleg súpa og heimagert brauð


Flatbökur/bökur

Eftirrétta-flatbaka - ljúffeng Bianca með gullosti og íslenskum bláberjum

Flatbökuveisla annan janúar! Grænmetis og ostapizzur ráða ríkjum!

Pizza bianca með heimagerðri hvítlauksolíu, klettasalati og parmaskinku

Frönsk flatbaka, Pissaladière - auk annarra tegunda - Villi bakar pizzur!

Gómsæt baka með skinku, spergilkáli og ljúffengum Västerbottenosti!

Gómsæt villt flatbaka með villisvíni og kantarellum Og ný kynslóð í eldhúsinu – grísirnir mínir gera sína eigin pizzu!

Stórgóð og stökk eldbökuð/grilluð flatbaka síðla kvölds með rauðvínssopa

Hvernig San Moriglio kryddolía varð að pizzu fritta, ljúffengu brauði og hamborgurum með sæt kartöflufrönskum

Calzone úr afgöngum eftir sjö ára afmæli Valdísar

Það nýjasta af grillinu; Eldbakaðar flatbökur og suðræn svínarif

Fantagóðar flatbökur á föstudegi - allt rímar í vikulok

Mögnuð flatbaka með humri, þistilhjörtum, rauðlauk og hvítlauk

Heimagerð flatbaka með fjölbreyttu áleggi

Heimagerð pizza með smávegis nýjungum

Pizza í gærkvöldi - vel heppnuð

 

Pasta & Risotto



Ekta ítalskt lasagna frá grunni - með ríkulegri bechamél sósu!


Paella à la Ragnaria fyrir 35 manns

Innbakað sjávarréttapasta með skelfiski, smokkfisk og rækjum

Risa-Risotto og ljúffengt focaccia brauð á síðbúnu þrítugsafmæli Snædísar

Ljúffengt Risotto með dásamlegum kantarellum og gnægð af Parmaosti

Spaghetti Bolognese frá grunni; innblásið af Marcelu Hazan með smá viðbótum - og svo penne í stað spaghetti

Óður til tómata; besta penne alla pomodore heimsótt aftur - núna á grillinu

Ljómandi kraftmikið svepparagú: Penne alla funghi multiple með baguette og salati

Tagliatelle með kantarellum og truflum með súrdeigsbaguettu

Kraftmikið Penne Pasta með eggaldin og tómatsósu

Gómsætt Gnocchi di Patate með heimagerðu pestói

Rjúkandi Foccaica með hvítlauksolíu og ólífum - og auk þess varð úr afgöngum veislumáltíð

Ljúffengt Bavette alla vegiterianna með hvítlauksbrauði og einföldu salati

Silkimjúkt Spaghetti með reyktum laxi, rauðlauk og kapers

Létt og gott Penne alla frutta di terra með salati og brauðhleif

Er hægt að gera hollt "Mac and Cheese" - útgáfa með blómkáli og púrrulauk

Penne Pasta með ofngrilluðum laxi með tómötum, kryddjurtum og heitu baguette

Grasekkill bloggar: Spaghetti con burro e salvia e un bicchiere di vino bianco

Stórgott humarpasta gert frá grunni með íslenskum humri, borið fram með baguette og salati

Byrjum á Spaghetti með chorizopylsu, kirsuberjatómötum og basil á nýju bloggi. Namminamm

Pottþétt pastasalat, heitur brauðhleifur og rauðvínglas eftir langan ferðadag

Ljómandi lasagna – frá grunni með ekta bechamel sósu, ljúffengri kjötsósu og auðvitað gott rauðvín.

Spennandi innbakað spaghetti með skelfiski (alla frutta di mare), heimagert baguette og ljúffengt hvítvín

Pottþétt Penne með reyktum laxi, kapers og rauðlauk og heimagerðu baguette

Stórgott penne pasta með Chorizopylsu, sólþurrkuðum tómötum, rjómaosti og góðu rauðvíni

Núna er það svart; Spaghetti Nero með tómat/chilli sósu, góðu brauði og úrvals hvítvíni

Besti pastarétturinn fyrir sumarið; glóðsteiktir tómatar, hvítlaukur og basil! Dásamlegt!

Næst besta lasagna allra tíma með góðu salati, brauði og góðu rauðvíni!

Tveir pottþéttir pastaréttir – Pasta puttanesca og pasta með truffluolíu og eggi – leiftursnöggir

Penne með hreindýrakjöti, sveppum, tómata tapenade og rauðvíni

Vetrarpasta með ofnbökuðum sætum kartöflum með chilli og steiktum kjúkling

Spaghetti al aglio með brauði, góðu salati og frittata daginn eftir!

Ljómandi gott heimagert ravioli með sætkartöflu og camenbert fyllingu

Gnocchi di patate (kartöflupasta) með tómatsósu og brauði

Gómsætt Spaghetti Ragnarese (bolognese) með hvítlauksbrauði og rauðvínssopa

Pasta Gigolo með heitu brauði og góðu salati

Fimmosta-rjómapasta, brauð og einfalt salat

Risotto alla frutta di autumno – Risotto með ávöxtum haustsins

Pasta Casanova, hvítlauksbrauð og salat með marineruðum rauðlauk

Stórkostlegur bakaður sjávarréttapastaréttur – Gestakokkur á blogginu mínu

Nýtt gómsætt lasagna með hvítlauksbrauði og fersku salati

Meiriháttar pastaréttur með lambakjöti og muldum valhnetum

Stórkostlegt pasta með rækjum, humri og fois gras sósu

Pastasalat með ofnbökuðum kjúkling og hvítvínssteiktum sveppum

Pasta tricolore á fallegu vorkvöldi

Reykt laxa penne carbonara

Einfalt tómatpasta fyrir vakt

Þriggja sveppa risotto með ensku beikoni og basil

Í hálfgerðri útlegð – Pastaréttur Nigel Slater

Besta lasagna í heimi – Konan mín sigrar eldhúsið

Miðvikudagskvöldmatur eftir sólarhringsvakt

Spaghetti Carbonara – uppáhaldspasta fjölskyldunnar

Fyrsta færsla - Trufflueggjapasta

 

Lambakjöt

Laugardagsveisla; tveir snöggir forréttir og svo blóðbergsmarinerað lambafile "sousvide" með klassískri sveppasósu og röstikartöflum

Ljúffengir og langeldaðir lambaskankar með grænkáli, baunum og einföldustu lambasósunni

Magnaður langeldaður lambaframpartur með steiktum haloumi osti, kraftmikilli chilitómatsósu á labneh brauði

Dásamlega gott lambafillé "sousvide" með rauðvínsrjómaveppasósu, ljúffengu gratíni og smjörsteiktum strengjabaunum

Ljúffengar lambakótilettur í kryddraspi, með fullkomnum gulrótum og kartöflum, grænum baunum og rjómalagaðri sveppasósu



Sólarhrings-konfíterað lambalæri með kryddjurta-bernaise að hætti Úlfars Finnbjörnssonar


Ljúffengar lambarifjur "sous-vide" með katalónskum kartöflum, brúnni sósu og auðvitað góðu rauðvíni

Kryddhjúpaðar íslenskar lambarifjur með rótargrænmetisgratíni, grænum baunum og brúnni sósu


Afgangar par excellence: lambalærissneiðar, himneskt kartöflusalat og flatbrauð!

Ljúffengir langeldaðir lambaskankar með gorgonzola polenta og dásamlegri sósu!

Dásemd í potti: Lambapottréttur frá Lankasterskíri – núna er veisla!

Bloggið 5 ára! Besta uppskriftin? Íslensk/ítölsk kjötsósa með penne pasta, hvítlauksbrauði og insalata tricolore

Fantagóðar lambarifjur með bökuðu tómatasalati og sætum kartöflum

Ljómandi SJÖ tíma lambalæri með ekta soðsósu og ostakartöflugratíni

Ótrúlegir indverskir lambaskankar með hrísgrjónapilaf, nanbrauði og karmellisseruðum gulrómtum og íslenskum bjór

Stórgott ofngrillað lambalæri með pestói og rauðum piparkornum og ofnsteiktu grænmeti

Langeldaður lambaframpartur með ferskum hvítlauk og rósmarín og splunkunýjum hvítum strengjabaunum

Heilgrillað lamb í frábærri götuveislu í Pukagrandanum – Gatufest i Pukgränden

Ljúffengar marókóskar lambakjötbollur í tómatsósu með eggjum, kúskús og grilluðu flatbrauði

Gómsæt fyllt lambasíða á Norðurafríska vísu með jógúrtsósu, kúmenbættum gulrótum og öllu tilheyrandi

Klakamót í Lundi: 33 langelduð lambalæri, 40 lítrar af rjómasveppasósu, 40 kartöflugratín og 40 kíló af salati fyrir svanga fótboltagarpa

Stórkostlegur úrbeinaður og vafinn lambahryggur með sveitakartöflugratíni, gulrótum, brúnni sósu og rauðvíni

Heimagert birkireykt íslenskt hangikjöt – Er jólaundirbúningurinn hafin?!?

Gómsæt grilluð lambapylsa með steinseljukartöflumús, grilluðum lauk, skánsku sinnepi og títuberjasultu

Besti glaðningurinn að heiman. Íslenskt lambalæri, troðið plómum, kvíabilla, hvítlauk með rótarávöxtum og rjómasoðsósu.

Kraftmiklar lambakjötbollur með matarmiklu fattoush salati, couscous og auðvitað góðu rauðvíni

Smásálarbjarmi í svartnættinu; Ljúffengt lambalæri þakið herbes de provence, ofnbakað rótargrænmeti með seiðandi sósu

Stórkostleg haustveisla: Lambaskankar marineraðir í heimagerðri sultu og rauðvíni með seljurótarmús

Stórkostleg veisla; fois gras með eplasósu, confit du canard og andabringa/holulambalæri í tilefni af 60 afmæli tengdapabba

Jurtalegnar kindalundir með fylltum papríkum, nýju salati og sætkartöfluböku

Fylltur lambahryggur með kartöflugratíni og blómkálsmauki

Ljómandi lambaribeye með spínatkartöflumús og kryddolíu

Ljúffengar lambakótilettur með salsa verde og bragðgóðu couscous

Marineraðar lambalærissneiðar og ofnbakað rótargrænmeti á hópeflisdegi deildarlækna

Grillað lambaribeye með brie kartöflugratíni og nýrri sveppasósu

Lamb á þrjá vegu með tvennskonar kryddsmjöri og bræddum osti

Lambahryggur með camenbertkartöflugratíni

Fimm fyllt lambalæri fyrir söngelska Færeyinga

Grillað lambafille með Pecorinokartöflugratín og sveppasósu

Ítölsk kjötsósa – tímafrek en tímans virði!

Líbanskt innblásinn lambabollupottréttur með flatbrauði

 

Svínakjöt

Kjöt og kál - þrjár afar heimilislegar uppskriftir; kjöt í káli, kálbúðingur og kálbögglar á sænska vísu!

Ljúffengar fylltar og beikonvafðar grísalundir með einfaldri soðsósu og katalónskum kartöflum

Heilgrillaður grís í kveðjuveislu í Lundi með ljúffengu waldorf salati með eplum úr garðinum


Gómsæt heimagerð Bratwurst pylsa með ekta súrkáli og skánsku sinnepi

Pottþéttar heimagerðar Cumberland pylsur og kartöflumús með lauksósu – Banger’s & Mash with onion gravy

Gómsæt grísapanna með blönduðu grænmeti og hrísgrjónum undir austurlenskum áhrifum

Knassandi heimagert Vínarsnitzel með kryddsmjöri og fersku salati

Aftur til fortíðar: Svínahamborgarahryggur, brúnaðar kartöflur, heimagert rauðkál, asíur, grænar baunir og dásamleg rauðvínssósa

Dásamleg ítölsk Pott-steik með kartöflumús og góðu salati

Steiktar Svínakótilettur með chevre caud, nýjum aspas og ofnbökuðum kartöflum

Það nýjasta af grillinu; Eldbakaðar flatbökur og suðræn svínarif

Alpablogg; heil- og langeldaður grís með rótargrænmeti í frábærri stemmingu á afmælisdaginn

Frábær ekta "Flæskesteg" með kartöflugratíni og öllu tilheyrandi

Marineraðar BBQ svínakótilettur með maísstöngli og fersku salati.

Einfaldasti forréttur allra tíma? Dísæt safarík hunangsmelóna vafin heimagerðri Prosciutto di Pukgränden

Charcuterie heldur áfram; Það er komið að því! 10 kíló af Prosciutto di Pukgränden!

Afmælisblogg úr Ölpunum; Heileldaður grís með freyðandi bjór og söngskemmtun með skíðakóngum

Kryddhjúpaðar grísalundir með kantarellusveppasósu, kartöflugratíni og ofnbökuðum gulrótum

Fylltar, vafðar, steiktar og síðan innbakaðar grísalundir með kvíabillaostasósu og klassísku kartöflugratíni – af hverju að flækja hlutina?

Mögnuð grilluð svínarif að hætti Suðurríkjamanna með gulum maís á heitu sumarkvöldi

Hægeldaður grísabógur á kínverska vísu með hrísgrjónum og rauðvínsglasi

Ljúffengar gorganzoladekkaðar grísakótilettur með steiktum eplum og ljúffengu salati

Laugardagskvöld; Gómsætar grísalundir með sveskjum, kartöflum með timian og góðu rauðvíni

Svíþjóðarveisla; Frábær fylltur svínahryggur með rjómakenndu fennel og ofnbökuðum kartöflum

Grísakótilettur að hætti Normandíbúa með steiktum eplum

 

Nautakjöt

Næstum fullkomin nautalund með gullostasósu og bakaðri kartöflu

Grilluð nautalund - "chateubriand" elduð á tvennan hátt - ”sous-vide” og svo grilluð með bordelaise sósu


Strandar-grillveislan - Kjúklingabitar, suðurafrísk nautapylsa og fullt af meðlæti

Hin heilagi kaleikur bandarískrar grillmennsku; Ljúffengur brisketborgari með nýju hrásalati


Dásamleg veisla með gömlum vinum; Rækjukokteill ala mode, Nautakinnar með kartöflupúré og grænkálsmauki

Fleiri borgarar; Með portobello sveppum, gráðaosti og karmelliseruðumrauðlauk

Surf & turf; Grilluð nautasteik og glóðaður humar með hvítlaukssósu

Gómsæt Grilluð nautasteik með balsamic beurre noir og bakaðri kartöflu

Áramót: Tveir forréttir; Humar og foie gras og svo Buff Wellington með ofnbökuðum kartöflum og frábært rauðvín

Frábær T-bone nautasteik með fullkomnum kartöflum og kaldri piparrótarsósu

Ljómandi „ekta“ Buff Stroganoff með ofnbökuðum kartöflum, grænu salati og rauðvínsglasi

Kolagrilluð langhangin nautasteik með kryddsmjöri, heitu sveppasalati og kartöflugratíni

Stórgóð kfratmikil Nauta grýta - Beef Stróganoff hittir ossobucco með klassískri kartöflumús

Frábær Nautasteik og LÉTT bernaise sósa - er slíkt raunverulegur möguleiki?

Ljúffeng Steik og Guinness baka með grænum heimsótt aftur - fyrir mömmu

Ítölsk kjötsósa heimsótt aftur: langelduð nautakjötstómatsósa með rigatoni, salati og brauðhleif og rauðvínsglasi

Viva Frakkland: Grilluð Nautasteik með dijon sinnepi, grilluðum brie og steiktum kartöflum

Heilgrilluð nautalund með ferskri estragontómatsósu, grilluðum kúrbít og salati

Alpablogg: Nýr kokkur á Skihotel Speiereck – Heilsteikt nautalund með skógarsveppasósu, kartöflugratíni og fylltum sveppum – fyrir 50 manns

Bestu hamborgarar allra tíma? Ótrúleg borgaraveisla í Danmörku – öllu tjaldað til!

Ekta "comfort" matur: Steik og Guinnesbaka með grænum baunum og heimagerðum frönskum

Viva Frakkland: Grilluð Nautasteik með dijon sinnepi, grilluðum brie og steiktum kartöflum

Hej allihopa! Sænskur heimilismatur; léttsöltuð og soðin uxasíða með rótargrænmeti og þremur tegundum af sinnepi

Hægeldað og Dásamlegt Beouf Bourguignon að forskrift Juliu Child borið fram með hrísgrjónum, einföldu salati og rauðvíni

Gómsætt grískt Mousakka með heimagerðu hvítlauksbrauði, haloumi salati og rauðvínsglasi.

Stórkostleg grilluð nautalund með grilluðum nýjum aspas, espagnól sósu og frábæru rauðvíni

Grilluð entrecotenautasteik með hestaradísusósu, haricotes vertes með parmaosti, einföldu salati og náttla rauðvínsdreitli.

Gómsæt nautakássa nautabanans með macaronade, parmaosti og ljúffengu rauðvíni

Seyðandi kínverskt nautakjöt með spínati og baunaspírum borið fram með ljúfu hrísgrjónasalati og góðu rauðvíni

Dásamleg Nauta Prime Rib Roast með brokkáli með gráðaosti og heilbökuðum kartöflum

Dásamlegt Filet Mignion með ekta saus bernaise, afrísku grænmeti og ljúfengu rauðvíni – verður lífið eitthvað betra?

Stórgóð grilluð nautalund með kúrbítssneiðum, papríkum, sætum kartöflum og grænbaunpuré

Grilluð nautaspjót, grænmeti og hrísgrjónasalat með kínversku ívafi

Flamberuð nautasteik með bernaise og spergilkáli

Grillað kebab með jógúrtsósu og heimagerðu tómatmauki

Miðjarðarhafsnautahakksbræðingur með steiktum hrísgrjónarétt

Beuf béarnasie og Chocolate Nemesis

Chilli con carne með grilluðu maisbrauði

Roastbeef ala Kjartan Þór

Svikinn héri með sætkartöflumús

Torta mexicana

Í sumarbústað foreldranna – pabbi eldar og eldar

Kósí kvöld og stormviðvörun


Kálfakjöt


Kraftmikið osso buco að hætti Mílanóbúa með gremolata og hrísgrjónum


Kjúklingur

Kræklingur að hætti Villa og Sous vide andabringur l'orange með appelsínusósu

Kjúklingabringur "sous vide" með fáfnisgrasbættri sveppasósu með góðu rauðvíni!

Ljúffeng kjúklingaspjót með ananas, papríku og einfaldri ananasraitu

Keisaraafbrigði á grillinu; kjúklinga- og beikonsalat með sítrónuaioli

Ljúffengur sítrónu-piparkjúklingur með einfaldri sósu og vellaukuðu kartöflusalati


Dásamleg kjúklingatagína með tómötum, lauk og kjúklingabaunum með ljúffengu kúskús með feta og döðlum og gufusoðnu grænmeti

Kryddaðar pönnusteiktar kjúklingabringur í salsa pizzaiola

Valdís eldar: Paneng gai - kjúklingur í kókós- og rauð-karrísósu með hrísgrjónum

Ofngrillaðir kjúklingabitar með rótargrænmeti bakarans, rjómalagaðri sósu og einföldu salati

Kjúklingabringur frá Kænugarði með steinseljubættri kartöflumús og blönduðum tómötum

Kjúklingabringur fylltar með sveppum og kúrbít með þremur aðferðum og einfaldri sýrðrjómasósu 

Ofngrillaðar kjúklingabringur með parmaostsósu og fersku tómatasalati

Grillaður kjúklingur með 40 hvítlauksrifjum og saus velute - heimsótt aftur

Pönnusteiktar kjúklingabringur í hvítvínssoðsósu með ferskum tómötum og svörtum kalamata ólívum!

Ljúffengur heilgrillaður estragonkryddaður kjúklingur

Kryddaðir kjúklingavængir með kastala-gráðostasósu og niðurskornu grænmeti

Kjúklingur alla cacciatora - Kjúklingakássa veiðimannsins

Kröftugur Coq au vin með baguettu, hrísgrjónum og rauðvínssopa

Nýtt leikfang: Römertopf! Bakaður kjúklingur með ljúffengu rótargrænmeti

Dúndur Marbella kjúklingur að hætti mömmu með hrísgrjónum og salati. Revisited!

Safaríkar fylltar kjúklingabringur með einföldu salati og ofnbökuðu grænmeti

Nýtt leikfang: Römertopf! Bakaður kjúklingur með ljúffengu rótargrænmeti

Pönnusteiktur kjúklingur  með nýjum kantarellum og heimagerður mozzarellaostur

Pönnusteiktur kjúklingur með strengjabaunum og einfaldri sósu

Besti heilgrillaði "rotisserie style" kjúklingurinn með sveitakartöflum og sveppasósu

Kraftmikill kjúklingur "diablo" með ofurnachos, gulum baunum, quesadillas og avókadósalati

Frakklandsferð: Steiktur kjúklingur með kantarellum og Chablis hvítvín í dásemdar Chablis

Djúpt inn í ameríska suðrið; PFC (Pukgränden steiktur kjúklingur) með gulum maís og hrásalati

Kraftmikil rjúkandi kjúklingasúpa á köldu desemberkvöldi

Kryddaðar kjúklingabringur "arrabbiata" með chorizo pylsum og saffran hrísgrjónum

Ljómandi kjúklinga tagine með kanil, þurrkuðum apríkósum og couscous með hvítvínssopa

Reggístemming í eldhúsinu; Jamískur "JERK" kjúklingur með hrísgrjónum og baunum og jamískum bjór!

Ljúffengt "asískt" grill snýr aftur ásamt hrísgrjónasalati, grilluðu grænmeti og köldu hvítvínsglasi

"Sauté´d" kjúklingur með fjörtíu hvítlauksrifjum, saffran hrísgrjónum og haloumi salati

Frábær grillaður kjúklingur með bjórdós í endanum, innbökuðum hvítlauk og brauðhleif.

Seiðandi indverskinnblásin kjúklingakássa með hrísgrjónum, stökkum pappadums og góðu salati

Magnaður hægeldaður marókóskur kjúklingur með saffran, cous cous, fallegu salati.

Stórkostlegur bulgurfylltur kjúklingur með taizhiki sósi, flatbrauði með svörtum baunum og ofnbökuðum nípum og gulrótum

Smá birta; kjúklingabringur með parmaskinku, osti og basil með spaghetti og fersku salati

Stórgóður tyrkneskur kjúklingaréttur bættur sveskjum og furuhnetum, puy linsubaunarétt og fersku salati

Frábær ofnbakaður kjúklingur með 40 hvítlauksrifjum, salato tricolore, baguettu og góðu rauðvíni

Ljúffengur ofnbakaður kjúklingur með rótargrænmeti, einföldu salati og ostasoðsósu

Fyrsta grillið; pæklaðar og marineraðar kjúklingabringur með heitu kartöflusalati og kaldri sýrðrjómasósu

Mílanóskur kjúklingur með tómatspaghetti, salati og rauðvíni

Kjúklingur með pestó, rjómaosti og grænum ólívum með hrísgrjónum og salati

Ofnbakaður kjúklingur í tómatsósu með pasta og brauði

Georgísk matarveisla – heimsótt aftur – með smá breytingum þó!

Fylltar kjúklingabringur vafðar beikoni með couscous og hvítlauksbrauði

Ofnbakaður pestókjúklingur með rótargrænmeti

Thaifusion kjúklingur með basmati hrísgrjónum

Grillaður sítrónugljáður kjúklingur með timian

Hunangsdijon marineraðar kjúklingabringur

Einfaldur tex-mex matur á Eurovision

Kjúklinganúðlur með litskrúðugu grænmeti

Kjúklingabringur með chillihlaupi, hvítlauk og rjómaosti

Monteray kjúklingur með steinseljuhrísgrjónum

Frábær kjúklingaréttur að hætti mömmu

Kjúklinga jógúrt tandori með haldi kartöflum og nanbrauði

Sunnudagssteikin – The Sunday Roast

Fylltar kjúklingabringur með Knarrbrostadesósu

Skyndibiti á sunnudagskvöldi.


Kalkúnn

Jólaveisla Smith & Norland - feikigóð fyllt kalkúnabringa með sætkartöfluhasselbach með ekta kalkúnasoðsósu og nýju waldorfsalati

Fullkomlega öðruvísi hátið: Kalkúnabringa "sousvide" með maís með chipotlesmjöri, fylltum papríkum ristaðu graskersmauki með chili, myntaðri jógúrtsósu á grófri tortillu

Dásamleg kalkúnabringa "sous vide" með öllu tilheyrandi

Safaríkur grillaður kalkúnn með bestu ofnkartöflunum, baunum og ljúffengri sósu

Svipmyndir frá jóladegi: Kalkúnaþráhyggja – en samt sá besti hingað til!

Tvær ljómandi góðar aðferðir til að matreiða kalkún með fyllingu og öllu tilheyrandi – Smá upprifjun fyrir jólin

Helgarveisla; Gómsæt ofnbökuð kalkúnabringa með sveppasósu, Kartöflum duphnoisase og hvítlaukssteiktu rósakáli

Stórkostlegur kalkúnn með ljúffengri fyllingu, sætkartöfluböku, waldorfsalati á aðfangadagskvöldi


Gæs/önd

Fertugsafmælið; Confit du canard með seljurótar, beðu og baunapúré og kirsuberjum í púrtvíni - namminamm
















Dásamleg veisla með gömlum vinum; Rækjukokteill ala mode, Nautakinnar með kartöflupúré og grænkálsmauki

Svipmyndir frá aðfangadegi; graflax og svínahamborgarahryggur á tvo vegu - sannkölluð veisla!

Safaríkur Miðjarðarhafsþorskur með jómfrúarolíu, ólífum, sólþurrkuðum tómötum og hvítlauk og skorðalía kartöflumús

Rósmarín-stjaksett langa með rauðlauk, hvítvíni og kirsuberjatómötum


Ofnbakaður sírópsgljáður sítrónulax með heitu rótarsalati og kaldri hvítlaukssósu






Fiskiveisla í Lækjarkoti; humar, blálanga og klaustursbleikja - ég elska íslenskan fisk!

Ofngrillaður þorskhnakki með ansjósu& kaperssmjöri og gómsætukartöflusalati

Ofngrillaður sólkoli með karmelliseruðum fennel og salsa verde

Gómsæt fiskibaka með keilu, þorski, laxi og reyktri ýsu
Fljótleg ofngrilluð bleikja spekkuð fetaosti og einföldu kúskús salati

Gómsætur djúpsteiktur skötuselur með remúlaðisósu og ofnbökuðum frönskum

Einn besti saltfiskréttur allra tíma með ólívum, kapers, sólþurrkuðum tómötum og skorðalía kartöflumús

Pönnusteikt rauðspretta með heimagerðu remúlaði og gómsætu kartöflusalati

Ofnbökuð rauðspretta með púrrulauks og rækjuhjúp ásamt hrísgrjónum og einföldu salati

Ljómandi grilluð túnfiskssteik með piparrótarsósu, aspas og grænbaunamauki

Besta "father like son" fiskisúpan með blálöngu, keilu, humri og rækjum og dásamlegri bláskel

Heilgrillaður Hagavatnsurriði með Sítrónuhollandaise og einföldum soðnum kartöflum

Frábær fiskiveisla í Lönguhlíðinni; besta bláskelin, grillaður humar og lúðu "ceviche"

Dásamlegur Grillaður humar og lúðusteik með mörðum kartöflum og beurre blanc

Ofngrillaður lax með mísóhjúp, ofnbökuðu grænmeti og hrísgrjónum með wasabesósu

Ljúffeng sushiveisla; heimagert ferskt  og djúpsteikt sushi með grænmeti í tempúra

Gómsætur ristaður lax á fennelbeði með hrísgrjónum og fersku salati

Ljúffeng ofngrilluð sandhverfa með hvítlauk, kirsuberjatómötum og timian

Gómsætur ofnbakaður lax með austurlenskum áhrifum og hrísgrjónum

Steinbíts- og smálúðufiskibollur með hvítlaukssósu og kartöflum

Taílensk innblásin fiskisúpa að hætti pabbalabba! Smá "hollusta" á milli jóla og nýárs

Undirbúningur hafinn: Klassískur graflax í forrétt á aðfangadagskvöld

Alltaf eitthvað nýtt: Ofnbakaður hvítskeggur með hunangs og balsamik gljáa og villtum sveppum

Er íslenskur humar besta hráefni sem fyrirfinnst á þessari jarðkringlu? Eða er það stórlúða?

Þrír gómsætir forréttir í aðalrétt: Reyktur þorskhnakki, grænskel og risarækjur – fiskiveisla á grillinu

Gómsæt ofnbökuð þykkvalúra (lemon sole) með nýjum kartöflum, salati og hvítvínstári

Grillaður humar, skötuselur vafinn og stunginn (með beikoni og síðan rósmarínspjóti) með blómkálsmauki og bökuðum kirsuberjatómötum með ljúfu hvítvínstári

Áfram fiskur: Pönnusteikt smálúða hjúpuð polenta með sætkartöflumús, baunapuré og caperssósu

Gómsætur indversk innblásinn laxaréttur með bulgur, snöggu naanbrauði og frískandi raitu

Nú hefst nýtt ár; Sea bream (kólguflekkur) með hollandaise sósu, grænbaunamauki, hvítvínssteiktu fennel og auðvitað hvítvínsglasi

Ofngrilluð flúndra með beurre noisette, kartöflumús og einföldu salati

Stórgott humarpasta gert frá grunni með íslenskum humri, borið fram með baguette og salati

Í vetrarmyrkrinu rifjast upp sumarið: Grillaður skötuselur með saus hollandaise með kartöflum með dilli og einföldu salati

Ljúfa lífið í Lækjarkoti; humarsúpa með hvítlauksbrauði og grillaðir humarhalar með hvítlaukssmjöri og hvítvíni

Syndagreiðsla: Stórgóður ofnbakaður lax með kapers, fetaosti og rósahvítlauk, léttu salati og hrísgrjónum

Létt og ljúffeng grilluð bleikja með góðu salati, hrísgrjónum með grænum baunum og brjóstbirtu – Sumarið er ekki nærri búið!

Sumarleg steikt rauðspretta með steinselju- og kaperssósu, salati og auðvitað nýjum kartöflum

Besti Laxarétturinn; Lax "en papillote" með karmelliseruðum sítrónum, ferskum kryddjurtum með beurre blanc sósu

Ljúffengur lax "en croute" með blómkálsmauki og grænum aspas handa mömmunni minni

Fiskiveisla á grillinu; snögg hvítvínssoðin bláskel – ljúffengar laxamedalíur með kryddsmjöri og hvítum aspas

Ljúffengur forréttur í fyrsta matarboðinu í nýja húsinu; snöggsteikt hörpuskel með Chorizopylsu og avocadomauki og hvítvínsglasi

Ljúffengur hlynsírópsgljáður lax með steiktum kartöflum, polkabeðum með ríkotta osti og góðu salati

Brandade du eglefin, saumon et les crevettes avec pain de seigle et de beurre (plokkfiskur með rúgbrauði og smjöri)

Gómsætur ofnbakaður þorskur með steinselju og feta pestói, hrísgrjón og hvítvínstári

Ferðasaga og Kanadísk Fiskiveisla: Hörpuskel, Túnfiskur, Lúðusteik og villtur lax eldaður á Sedruviðarplötu (frá Kanada) á grillinu

Syndagreiðsla: Stórgóður ofnbakaður lax með kapers, fetaosti og rósahvítlauk, léttu salati og hrísgrjónum

Grillaður lax með teriyaki, chillisósu og sesam með hrísgrjónasalati og nýju salati

Tælenskt sjávarréttarseyði, grilluð lúðusteik með salsa og blómkálspuré og bakaðir ávextir í desert

Innbökuð humarsúpa, parmaskinku vafinn skötuselur með chorízópylsu, lax með spínati og nóg af hvítvíni fyrir góða vini

Ljúffengur lax með steiktu kúrbítsspaghetti, heitri sesamkryddolíu og soðnum hrognum

Frábært steikt hrísgrjónasalat með kúrbít, chilli og rækjum

Stórkostleg ofnbökuð smálúða með aspassalati og hrísgrjónum

Saltfiskur arabiatta með hrísgrjónum og fersku salati

Ljúffengur lax með hvítlauk, chilli og engifer með avókadó og tómata salati

Wokaður hlýri með þremur laukum og papríku á austurlenska vísu

Mögnuð lúðusteik með grænu salsa, kremaðri seljurót og hvítvínssteiktu fennel

Stórkostleg fiskiveisla fyrir evrópska kollega

Steiktur lax með þeyttu spínati og heitri balsamik vinagrettu

Ótrúlega góð fiskibaka með reyktri ýsu, rækjum og laxi

Miðjarðarhafs saltfisksréttur með hvítlaukskartöflumús og ágætis hvítvíni

Gott laxasalat, akút naan brauð og mexískósk redding

Ofnbakaður villtur lax með heitri sýrðrjómasósu og klassísku salati

Asískt grill í brakandi sól

Grilluð lúða með jógúrtsósu

Grillaður humar með hvítlauksolíu og góðu hvítvíni

Saltfiskur með Xeres sósu

Einfaldur ofnbakaður lax með bökuðum sveitakartöflum

Sírópssinnepsgljáður lax með hrísgrjónasalati

Ofngrilluð ýsa á þriggja lauka beði

Bakaður skötuselur með mörðum kartöflum og sýrðrjómasósu

Gufusoðin bleikja með grænmeti

Heimagerðar fiskibollur með heitu vetrarsalati

Ferskt og reykt laxacarpaccio með rifsberjum og chilli

Lax á fjóra vegu – New Scandinavian cooking og svo mín leið

Ristuð hörpuskel vafin serranoskinku með bragðbættu smjöri


Grænmetisréttir



Dásamlegur skánskur aspas, sousvide, með smjöri


Einfaldasta og langbesta kartöflugratínið - hlaðið að fullu!

Dásamlegt chili sin carne með nachos, rifnum osti, gulum baunum og rifnum osti 

Ríkulega fylltir sveppir, kartöflugratín og salat - grænmetismánuður heldur áfram!


Grænmetismánuður að baki! Ljúffengir dagar!

Grillaður grænn aspas með heimagerðri hollandaise sósu 

Indversk grænmetiskorma með blómkáli, spergilkáli, papríkum og kúrbít ásamt þurrristuðu naanbrauði 

Nýjar kartöflur úr garðinum steiktar í andafitu og rósmaríni

Kraftmikið blómkáls- og kjúklingabaunakarrí með hrísgrjónum og naanbrauði

Djéskotigóð Djöflaegg – með dijon sinnepi og graslauk á sumarsólstöðum

Grilluð pólenta með parmaosti og einföldu salati – veisla úr afgöngum!

Afgangar í veislumat: Kröftug Kartöflukaka með blönduðum lauk og geitaosti

Meiriháttar Melanzane alla parmigiana með hvítlauksbrauði og rauðvínsglasi

Norður Afrískt Mesa „style“ hlaðborð; linsuréttur, hummus, lauksalat, haloumi og ólífubrauð

Frábær grænmetistagína með kjúklingabaunum, kartöflum og gulrótum með kúskús og salati

Hin FULLKOMNA OFNSTEIKTA KARTAFLA

Er hægt að gera hollt "Mac and Cheese" - útgáfa með blómkáli og púrrulauk

Ljúffeng marókósk tagína með "butternut" graskeri og kjúklingabaunum

Manifestó fyrir janúarmánuð; ljúffengir fiskréttr og gómsætir grænmetisréttir

Ljúffengt matarmikið Salat Nicoise með túnfisk, tómötum, ólífum og miklu meira…

Kvæði í kross: Gómsætt grænmetislasagna ala Púkagrandi með hvítlauksbrauði

Grænmetis tempúra með ídýfusósu og ljúfu hvítvíni


Geit


Jamaísk karrígeit að hætti John Bull, með flatbrauði, salati og steiktum kartöflum

Landnámsgeit marineruð í rauðvíni, kryddjurtum, hvítlauk og balsamik ediki


Eftirréttir og kökur



Dásamlegur bláberjaskyrbúðingur með ferskum bláberjum



Eldrautt jarðarberjakompót með þeyttum rjóma


Dásamlegur eftirréttur - Crema Catalana með syndsamlegri karamellusósu

















Hvunndagsmatur


Gómsætur kreppumatur; Nokkrir déskoti góðir hvunndagsréttir svona…á þessum síðustu og verstu tímum!


Franskt

Dásamlegur djúpsteiktur camenbert með ristuðu brauði og sultu


Gómsæt Frönsk veisla; fois gras, confit du canard, quiche lorraine og rillete au versatile

Frakklandsferðasaga: Bratwurst í Þýskalandi, kræklingar í Brugge, kampavín og fois gras í Champagne


Indverskt


Ótrúlegir indverskir lambaskankar með hrísgrjónapilaf, nanbrauði og karmellisseruðum gulrómtum og íslenskum bjór

Indverskur masalabræðingur með sinnepsfræjakartöflum og fjölbreyttu naan brauði


Marókóskt


Frábær grænmetistagína með kjúklingabaunum, kartöflum og gulrótum með kúskús og salati

Ljúffeng marókósk tagína með "butternut" graskeri og kjúklingabaunum

Ljómandi kjúklinga tagine með kanil, þurrkuðum apríkósum og couscous með hvítvínssopa

Gómsæt fyllt lambasíða á Norðurafríska vísu með jógúrtsósu, kúmenbættum gulrótum og öllu tilheyrandi

Magnaður hægeldaður marókóskur kjúklingur með saffran, cous cous, fallegu salati.

Kraftmiklar lambakjötbollur með matarmiklu fattoush salati, couscous og auðvitað góðu rauðvíni


Mexikóskt


Kraftmikill kjúklingur "diablo" með ofurnachos, gulum baunum, quesadillas og avókadósalati

Einfaldur tex-mex matur á Eurovision


Japanskt


Ljúffeng sushiveisla; heimagert ferskt  og djúpsteikt sushi með grænmeti í tempúra

Grænmetis tempúra með ídýfusósu og ljúfu hvítvíni


Grískt


Gómsætt grískt Mousakka með heimagerðu hvítlauksbrauði, haloumi salati og rauðvínsglasi.


Gómsæt baka með villisvínalæri, haustlegu rótargrænmeti og ensku öli

Gómsætur villtur „svikinn héri“ með villisveppasósu og kartöflumús

Dásamlegt dádýrs „roast“ beef með ekta kartöflugratíni og rauðvínssósu

The DEATH STAR of all Chesseburger - the mooseburger with cheddar cheese, aoili and carmellized onions

Áramótaveislan: Appelsínugljáð andabringa og langeldaður dádýrshryggur með öllu tilheyrandi og creme brulée í dessert

Jólauppgjör: Margra daga yfirgengileg matarveisla sem nú er loksins lokið – Og næst gamlárskvöld

Dásamlegt dádýrslæri með kartöflugratíni, beikon-steiktu spínati, perum og ljúffengri karljóhann sveppasósu á myrku haustkvöldi

Dásamleg grilluð dádýrslund úr Smálöndunum með jógúrtsósu, nýjum kartöflum, fersku salati

Og svona fór fyrir rjúpunum. Confit de lagopéde, hefðbundnar og svo snöggsteiktar með dásemdar meðlæti

Gómsætar villisvínakjötbollur með kraftmikilli heimagerðri tómatsósu, spaghetti og góðu rauðvíni

Grillaður hreindýrahryggur, tvennskonar hasselback kartöflur með balsamikrauðvínssósu – á undan klassískir forréttir

Penne með hreindýrakjöti, sveppum, tómata tapenade og rauðvíni

Aðfangadagsveislan – þvílíkt og annað eins.

Jólaundirbúningur; graflax, kjötsoð, grafin grágæs, heitreykt önd – hátíð í eldhúsinu!!!

Hreindýragúllas veiðimannsins á vindasömu haustkvöldi

Hreindýrabollur með spínatkartöflumús og ljúffengri villisósu

Grilluð hreindýrasteik með sætkartöfluböku

Gæsabringur með bláberjasósu

Hreindýrahamborgarar með basil-aioli, sæt kartöflufrönskum og fylltum sveppum

Hreindýralund innbökuð í smjördeig með Duxellesveppum

The Ultimate Raindeer Meatballs


Charkuterie


Charcuterie heldur áfram; Það er komið að því! 10 kíló af Prosciutto di Pukgränden!

Heimagerð PROSCIUTTO CRUDO – loftþurrkuð hráskinka – tilraunaverkefnið í Charcuterie heldur áfram

Heimagert birkireykt íslenskt hangikjöt – Er jólaundirbúningurinn hafin?!?

Charcuterie á nýjan leik; Heimagert ítalskt beikon – PANCETTA – og heimgert hunangslagað reykt beikon

 

Ostagerð


Heimagerður mozzarellaostur



Sultur,Chutney, Pestó & meðlæti


Heimagert plómuchutney úr villtum mirabelle plómum og portúgalskt pisteou – góð kvöldstund í eldhúsinu!

Chillihlaup Þorbjargar hjúkku á St. Jósefs

Grænbaunapuréé – gott meðlæti með eiginlega hverju sem er

6 comments:

  1. Þú ert einfaldlega guð hinna íslensku uppskrifta. Aldrei á ævinni séð jafn þétt safn úrvalsuppskrifta, á móðurmálinu í þokkabót!

    ReplyDelete
    Replies
    1. Kæri Hermann

      Þú veist ekki hvað þú gleður mitt heimska hjarta með þessari kveðju. Á henni mun ég lifa um tíma.

      Vertu alltaf velkominn í heimsókn á síðuna mína. Minni einnig á að ég er á Facebook - The Doctor in the Kitchen.

      Gleðilega páska!

      Ragnar

      Delete
  2. Hei�� er alveg samãla síðasta ræðu manni ,
    Frábærar uppskriftir .fæ margar hugmyndir á síðunni þinni.
    Kveðja Rut norge

    ReplyDelete
  3. Sæll Ragnar.

    Ég hef lengi fylgst með þessari stórkostlegu síðu þinni, fullur aðdáunar.
    Um jólin fékk ég svo bókina þína í jólagjöf frá börnunum mínum, og hún stóðst svo sannarlega mínar væntingar og er frábær og vel gerð á allann hátt.
    Mig grunar að hún verði "biblía" okkar áhugafólks í eldhúsinu.

    En mig langar að forvitnast aðeins um hvort þú hafir einhverja reynslu af folandakjöti, og hvort uppskrifta megi þá vænta af þeim kræsingum?
    Folandakjöt er að mínu mati eitt það besta kjöt sem fáanlegt er, en uppskriftir eru því miður fátíðar.
    Ég hef í flestum tilvikum meðhöndlað folaldið á svipaðan hátt og nautakjöt með góðum árangri, en væri svo sannarlega til í einhver tilbrigði hafir þú einhver.

    En aftur kærar þakkir fyrir mig og hlakka til að fylgjast áfram með þér elda :)

    kv
    Hafliði

    ReplyDelete
    Replies
    1. Sæl Hafliði

      Takk kærlega fyrir kveðjuna! Gaman að heyra að bókin mín hittir í mark.

      Af folaldakjöti og jafnvel trippakjöti er ég ákaflega hrifinn. Át það seinast í heimsókn fyrir jólin ásamt föður mínum þegar við skutumst upp í sumarbústað að lokinni bókamessu!

      Gerðum trippalund bernaise - afar ljúffengt!

      Sjálfur get ég vel ímyndað mér að alltaf megi skipta út folaldakjöti fyrir naut!

      Skal hafa þetta í huga með uppskriftirnar!

      mbk,
      Ragnar

      Delete
  4. Sæll Ragnar og takk fyrir endalausan innblástur!

    Ég er að fara að elda appelsínugljáða önd í heilu lagi í ofni (franska Barbarie, 3,2 kg) fyrir fjóra um næstu helgi! Hef áður eldað hana og notaði þá gljáann þinn og sósuna sem gefin er upp í færslunni "Næstum alveg franskt þema: Appelsínugljáð andabringa með Hasselback kartöflum og Pinot Noir" og það tókst vel til og þetta var alveg guðdómlega gott; öndin, gljáinn og sósan (þá var ég bara að elda fyrir tvo og allt afslappað en núna koma gestir og ekkert má klikka, haha). Því leita ég nú til þín eldhúsguðsins sjálfs! :)

    Ég ætla að nota gljáauppskriftina aftur eins og hún kemur fyrir í færslunni en núna er spurning með sósuna, og það verður að vera vel af henni, ég finn ekki uppskrift þar sem gefið er rúmmál vökvanna sem í sósuna fara. Ætli 1 líter af sósu sé nóg? Í nýjustu bókinni þinni (bls 211) er uppskrift að sósu með sous-vide andabringunni, sem ég gæti kannski notað?

    Mælirðu með að nota frekar cointeau appelsínulíkjör en Grand Marnier? Hvort mælirðu frekar með því að nota andakraft eða kjúklingakraft?

    Kærar kveðjur og þakkir,
    Þóra

    ReplyDelete